BMW að tapað stríðinu? Toyota er að vinna .......

Ótrúlegt að svona greinar séu enn birtar, Ég hef breytt fyrirsögnin aðeins sem sýnir hversu fáranleg hún hljómar í öðrum viðskiptageira.

 Staðreyndin er sú að Apple og Google eru báðir að vinna Apple sýnu þó meira. Þeir sem eru að skíttapa eru framleiðendur Android síma nema hugsanlega Samsung. 


mbl.is Apple að tapa stríðinu?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einkennileg fullyrðing að Apple sé að vinna eitthvað. Google er eingöngu að framleiða android síma, þannig að ef að allir framleiðendur android síma eru að skíttapa nema Samsung, þá blæs varla byrlega fyrir Google.

Ef eitthvað er að marka fréttir af þessum málaflokki þá lítur út fyrir að Apple sé aðeins með 11,8% markaðshlutdeild á heimsvísu og hefur lækkað úr 13,4% frá fyrra ári. Android er eins og þú fullyrðir að skíttapa með um 85% markaðshlutdeild á heimsvísu.

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2014/07/31/android_med_85_prosent_markadshlutdeild/

Heimir Arnar Birgisson (IP-tala skráð) 24.9.2014 kl. 02:32

2 identicon

Það er í raun ekki hægt að bera beint saman Apple og Android framleiðendurnar bara á markaðshlutfalli.

Apple símar eru í raun "designer" vörur, eins og þessar rándýru fata línur sem eru eingöngu dýrar vegna þess að þær eru framleiddar af einhverjum frægum hönnuðum. Fólk kaupir iPhone/iPad af sömu ástæðu og fólk kaupir það dót, þrátt fyrir að það séu engin economísk rök fyrir því. Dýrustu Android símarnir eru venjulega sambærilegir, ef ekki betri, en nýjustu iPhone símarnir, svo það er ekki eins og þú sért að fá eitthvað extra. (Það sama er ekki hægt að segja um rándýra bíla; þeir eru venjulega mun þægilegri og öflugri en ódýrir Toyota bílar.)

Android símar koma í öllum mögulegum útgáfum, frá ódýrum símum með grunn virkni upp í rándýra (en samt venjulega ódýrari en Apple) síma með öllu því besta sem fæst. Þar af leiðandi taka þeir alltaf megin partin af markaðnum, þar sem Apple vörurnar eiga aldrey sjéns. (Eins og er minst á í greininni á mbl.)

Atli (IP-tala skráð) 24.9.2014 kl. 05:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sveinn Ólafsson

Höfundur

Sveinn Ólafsson
Sveinn Ólafsson
Eðlisfræðingur og Verkfræðingur
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband